Opinber þýðing nýrrar safnaskilgreiningar ICOM á íslensku
Þann 24. ágúst síðastliðinn samþykkti Alþjóðaráð safna (ICOM) nýja safnaskilgreiningu á 26. allsherjarþingi samtakanna og því hefur stjórn Íslandsdeildar ICOM staðið frammi fyrir því verkefni undanfarna mánuði, sem ein af 122 landsdeildum ICOM, að þýða hina nýju safnaskilgreiningu fyrir íslenskt samfélag. Í því ljósi hefur stjórnin lagt mikla áherslu á að eiga opið samtal við
Lesa meira









