FUNDARGERÐIR

AÐALFUNDIR

Hér má nálgast fundargerðir Íslandsdeildar ICOM, sem ritaðar hafa verið á aðalfundum félagsins. Ekki var unnt að halda aðalfund árið 2020, svo ársreikningar og ársskýrslur 2019-20 voru teknar fyrir á sameiginlegum aðalfundi fyrir árin 2020-21.