FREKARI FRÓÐLEIKUR

Sýningargerð og varðveisla safngripa

Nathalie Jacqueminet, forvörður, gaf í lok árs 2022 út handbókina Sýningargerð og varðveisla safngripa sem kemur út í tveimur hlutum. Í fyrri hlutanum er farið yfir atriði sem skipta máli í undirbúningsferli sýninga en seinni hlutinn er eins konar myndaalbúm þar sem lögð er áhersla á uppsetningu gripa með athugasemdum og tillögum. Útgáfa bókarinnar var styrkt af Íslandsdeilt ICOM og eru báðir hlutar handbókarinnar aðgengilegir í heild sinni hér fyrir neðan á PDF-formi.