Varðandi hugmyndir ráðgjafa og ráðamanna til hagræðingar í rekstri menningarstofnana
Stjórn Íslandsdeildar ICOM geldur varhug við þeirri uggvænlegu þróun sem vart hefur orðið við á sviði menningarmála, þar sem sveitarstjórnir og aðilar í einkageiranum hafa í sameiningu vegið að grunnstoðum ýmissa menningarstofnana og grafið undan öflugu starfi þeirra í almannaþágu.