ICOM Nord – opinn umræðufundur fyrir félaga
Þann 19. febrúar næstkomandi boðar stjórn ICOM Nord, í samstarfi við norrænu landsdeildirnar, til opins umræðufundar þar sem fjallað verður um 27. allsherjarþing ICOM, sem haldið verður í Dúbaí í nóvember, líkt og kunnugt er.