Uncategorized

Alþjóðaráð safna fagnar 75 ára afmæli samtakanna

Daginn sem við Íslendingar fögnum degi íslenskrar tungu fagnar Alþjóðaráð safna, ICOM, því að 75 ár eru liðin frá stofnun samtakanna þann 16. nóvember 1946 í París. Í tilefni afmælisins fer Alberto Garlandini, forseti ICOM, ásamt fleirum, yfir sögu og hlutverk samtakanna í þessu stutta myndbandi: Þá var Alþjóðaráðið stofnað í kjölfar síðari heimsstyrjaldar út
Lesa meira

Siðareglunámskeið í Safnahúsinu 10. nóvember 2021

Stjórn Íslandsdeildar ICOM stendur fyrir siðareglunámskeiði fyrir starfsfólk safna og félaga í Íslandsdeild ICOM. Námskeiðið mun fara fram 10. nóvember næstkomandi, kl. 13-16, í Safnahúsinu við Hverfisgötu en leiðbeinendur verða Inga Jónsdóttir, fyrrverandi safnstjóri Listasafns Árnesinga, og Helga Lára Þorsteinsdóttir, safnstjóri RÚV. Gjald er 5000 kr. á mann og er námsefni innifalið, auk þess sem
Lesa meira