Aðalfundur Íslandsdeildar ICOM 2023

Aðalfundur Íslandsdeildar ICOM verður haldinn miðvikudaginn 12. apríl 2023, kl. 15:30-16:45, í Safnahúsinu við Hverfisgötu.

Dagskrá

Venjuleg aðalfundarstörf skv. 6. gr. laga Íslandsdeildar ICOM:

  • Ársskýrsla fyrir árið 2022 lögð fram.
  • Endurskoðaðir ársreikningar fyrir árið 2022 lagðir fram.
  • Starfsáætlun ársins 2023 kynnt.
  • Kjör til stjórnar. Óskað er eftir framboðum til formanns og gjaldkera. 
  • Önnur mál.