ICOM Nord verða fullgild svæðissamtök innan ICOM
Mánudaginn 22. ágúst, á fundi ICOM NORD, sem haldinn var á 26. allsherjarþingi ICOM, skrifuðu formenn norrænu landsdeilda ICOM undir reglur svæðissamtakanna ICOM NORD, og telst sá fundur því stofnfundur samtakanna, sem hljóta í framhaldinu viðurkenningu Alþjóðaráðsins sem fullgild stofnun innan ICOM. Þá er stjórn ICOM NORD, sem tekur nú formlega til starfa, svo skipuð:
Lesa meira