Hólmar Hólm

Hátíðarkveðja frá Íslandsdeild ICOM

Við sendum félögum öllum, safnafólki og safnvinum hugheilar óskir um gleðilega hátíð, frið og farsæld á komandi ári, með þökkum fyrir árið sem er að líða. Þá hlökkum við til nýs árs og nýrra verkefna með ykkur, nú þegar sól fer hækkandi á himni á ný. Með hátíðarkveðju,Stjórn Íslandsdeildar ICOM Mynd: Árbæjarsafn, birt með leyfi
Lesa meira

Alþjóðaráð safna fagnar 75 ára afmæli samtakanna

Daginn sem við Íslendingar fögnum degi íslenskrar tungu fagnar Alþjóðaráð safna, ICOM, því að 75 ár eru liðin frá stofnun samtakanna þann 16. nóvember 1946 í París. Í tilefni afmælisins fer Alberto Garlandini, forseti ICOM, ásamt fleirum, yfir sögu og hlutverk samtakanna í þessu stutta myndbandi: Þá var Alþjóðaráðið stofnað í kjölfar síðari heimsstyrjaldar út
Lesa meira