Tilnefningar til Íslensku safnaverðlaunanna 2022
Í dag var tilkynnt hvaða söfn eru tilnefnd til Íslensku safnaverðlaunanna 2022. Íslandsdeild ICOM og Félag íslenskra safna og safnmanna (FÍSOS) standa saman að Íslensku safnaverðlaununum, sem er viðurkenning veitt annað hvert ár íslensku safni fyrir framúrskarandi starfsemi. Verðlaunin voru afhent í fyrsta sinn árið 2000 en í ár bárust vel á annan tug tilnefninga,
Lesa meira