Könnun: íslensk þýðing nýrrar safnaskilgreiningar ICOM
Í tilefni dags íslenskrar tungu og 76 ára afmælis ICOM, Alþjóðaráðs safna, kynnir stjórn Íslandsdeildar samtakanna síðasta liðinn í þýðingarferli nýrrar safnaskilgreiningar sem samþykkt var á allsherjarþingi ICOM í Prag þann 24. ágúst síðastliðinn. Stjórn leitar enn samráðs við félaga Íslandsdeildarinnar en áður hefur verið boðað til umræðna með forsvarsmönnum safna, fulltrúum safnaráðs og Rannsóknaseturs
Lesa meira