Hólmar Hólm

Samráðshópur stofnaður á vegum menningar- og viðskiptaráðuneytis

Eins og komið hefur fram í fréttum í vikunni boðaði Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, til fundar með þeim fagaðilum sem gagnrýnt hafa með hvaða hætti ráðherra stóð að skipun nýs þjóðminjavarðar, sem tilkynnt var um þann 25. ágúst síðastliðinn. Fundinn sóttu meðal annars fulltrúar eftirtalinna fagfélaga: Félags íslenskra safna og safnmanna (FÍSOS), Íslandsdeildar
Lesa meira

Bréf til menningarráðherra vegna skipunar þjóðminjavarðar

Stjórn Íslandsdeildar ICOM, Alþjóðaráðs safna, gerir alvarlegar athugasemdir við það hvernig staðið var að ráðningu nýs þjóðminjavarðar sem skipaður var án auglýsingar, skv. tilkynningu menningar- og viðskiptaráðuneytisins dagsettri þann 25. ágúst síðastliðinn. Í tilkynningu kemur fram að ráðherra hafi ákveðið að nýta heimild í lögum nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins til að
Lesa meira

Allsherjarþing ICOM samþykkir nýja safnaskilgreiningu

Á aukafundi 26. allsherjarþings ICOM, Alþjóðaráðs safna, í Prag þann 24. ágúst 2022 samþykkti ráðið með kosningu að breyta safnaskilgreiningu ICOM, sem hefur haldist óbreytt síðan 2007. Markar þessi ákvörðun tímamót í starfsemi samtakanna en ráðist var að nýju í endurskoðun safnaskilgreiningarinnar fyrir átján mánuðum, eftir innri átök um tillögu að nýrri safnaskilgreiningu sem lõgð
Lesa meira

ICOM NORD verða fullgild svæðissamtök innan ICOM

Mánudaginn 22. ágúst, á fundi ICOM NORD, sem haldinn var á 26. allsherjarþingi ICOM, skrifuðu formenn norrænu landsdeilda ICOM undir reglur svæðissamtakanna ICOM NORD, og telst sá fundur því stofnfundur samtakanna, sem hljóta í framhaldinu viðurkenningu Alþjóðaráðsins sem fullgild stofnun innan ICOM. Þá er stjórn ICOM NORD, sem tekur nú formlega til starfa, svo skipuð:
Lesa meira

Allsherjarþing ICOM í Prag 2022: Mikill er máttur safna

Allsherjarþing ICOM, Alþjóðaráðs safna, verður haldið í Prag dagana 20. til 28. ágúst 2022. Þetta er í 26. sinn sem slíkt þing fer fram á vegum samtakanna en yfirskrift þingsins að þessu sinni er Mikill er máttur safna (e. The Power of Museums). Á dagskrá þingsins að þessu sinni er meðal annars kosning um nýja
Lesa meira

Tillaga að nýrri safnaskilgreiningu ICOM og drög að þýðingu

Á 26. allsherjarþingi ICOM í Prag dagana 20. til 28. ágúst verður lögð fram tillaga um nýja safnaskilgreiningu Alþjóðaráðs safna, í kjölfar breiðs og opins samráðsferlis fastanefndarinnar ICOM Define undanfarna átján mánuði. Þá verður kosið á milli tillögunnar og núgildandi skilgreiningar, sem samþykkt var á 22. allsherjarþingi ICOM í Vín árið 2007, á stórfundi þingsins
Lesa meira

Minjasafnið á Akureyri hlýtur Íslensku safnaverðlaunin 2022

Stjórn Íslandsdeildar ICOM óskar Minjasafninu á Akureyri innilega til hamingju með að hafa hlotið Íslensku safnaverðlaunin 2022. Í rökstuðningi valnefndar fyrir tilnefningu safnsins segir: „Það er mat valnefndar að Minjasafnið á Akureyri haldi vel „lifandi“ tengslum milli svæðisbundins menningararfs og samtímans með vel skipulagðri starfsemi og hafi margsýnt hvers samfélagslega rekin minjasöfn eru megnug og
Lesa meira

Verið velkomin á afhendingu Íslensku safnaverðlaunanna 2022

Íslandsdeild ICOM (Alþjóðaráðs safna) og Félag íslenskra safna og safnmanna (FÍSOS) bjóða ykkur að vera viðstödd hátíðlega athöfn í Safnahúsinu við Hverfisgötu, þegar Íslensku safnaverðlaunin 2022 verða afhent í þrettánda sinn á Alþjóðlega safnadaginn, 18. maí næstkomandi. Athöfnin hefst kl. 16:00 en þau söfn sem tilnefnd eru til verðlaunanna í ár eru (í stafrófsröð):–Byggðasafnið í
Lesa meira

Vefmálþing: tvær tillögur að nýrri safnaskilgreiningu

Íslandsdeild ICOM og Rannsóknasetur í safnafræðum við Háskóla Íslands efna á ný til vefmálþings um nýju safnaskilgreininguna. Ferlið er á lokametrunum og nú er komið að því að landsdeildir og svæðissamtök kjósi á milli þeirra tveggja tillagna sem liggja fyrir eftir langt og mikið samráðsferli innan ICOM. Þá verður sú tillaga sem fær flest atkvæði
Lesa meira

Tilnefningar til Íslensku safnaverðlaunanna 2022

Í dag var tilkynnt hvaða söfn eru tilnefnd til Íslensku safnaverðlaunanna 2022. Íslandsdeild ICOM og Félag íslenskra safna og safnmanna (FÍSOS) standa saman að Íslensku safnaverðlaununum, sem er viðurkenning veitt annað hvert ár íslensku safni fyrir framúrskarandi starfsemi. Verðlaunin voru afhent í fyrsta sinn árið 2000 en í ár bárust vel á annan tug tilnefninga,
Lesa meira