Samráðshópur stofnaður á vegum menningar- og viðskiptaráðuneytis
Eins og komið hefur fram í fréttum í vikunni boðaði Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, til fundar með þeim fagaðilum sem gagnrýnt hafa með hvaða hætti ráðherra stóð að skipun nýs þjóðminjavarðar, sem tilkynnt var um þann 25. ágúst síðastliðinn. Fundinn sóttu meðal annars fulltrúar eftirtalinna fagfélaga: Félags íslenskra safna og safnmanna (FÍSOS), Íslandsdeildar
Lesa meira