Rafrænt siðareglunámskeið 26. apríl 2022
Stjórn Íslandsdeildar ICOM stendur fyrir rafrænu siðareglunámskeiði fyrir starfsfólk safna og félaga deildarinnar. Námskeiðið mun fara fram á Zoom þriðjudaginn 26. apríl, kl. 13:00-16:00, en hlekkur verður sendur á skráða þátttakendur þegar nær dregur. Leiðbeinendur eru Inga Jónsdóttir, fyrrverandi safnstjóri Listasafns Árnesinga, og Nathalie Jacqueminet, forvörður. Gjald er 5.000 kr. á mann en námsefnið er
Lesa meira