Hátíðarkveðja frá Íslandsdeild ICOM
Við sendum félögum öllum, safnafólki og safnvinum hugheilar óskir um gleðilega hátíð, frið og farsæld á komandi ári, með þökkum fyrir árið sem er að líða. Ásamt kveðjunni í ár deilum við svo mynd af Friðarsúlunni í Viðey með mikilvægum boðskap listamannsins Yoko Ono: „Ég vona að Friðarsúlan muni lýsa upp heitar óskir um heimsfrið
Lesa meira