Íslandsdeildin hlýtur styrk úr aðalúthlutun safnasjóðs 2024
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, afhenti styrki úr aðalúthlutun safnasjóðs árið 2024 við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu við Hverfisgötu þann 23. janúar, að loknum ársfundi höfuðsafna og safnaráðs. Auk þess sem veittir voru styrkir til fjölda metnaðarfullra verkefna á vegum viðurkenndra safna, hlaut Íslandsdeild ICOM styrk til þess að standa að Íslensku safnaverðlaununum 2024, í samstarfi
Lesa meira