Minjasafnið á Akureyri hlýtur Íslensku safnaverðlaunin 2022
Stjórn Íslandsdeildar ICOM óskar Minjasafninu á Akureyri innilega til hamingju með að hafa hlotið Íslensku safnaverðlaunin 2022. Í rökstuðningi valnefndar fyrir tilnefningu safnsins segir: „Það er mat valnefndar að Minjasafnið á Akureyri haldi vel „lifandi“ tengslum milli svæðisbundins menningararfs og samtímans með vel skipulagðri starfsemi og hafi margsýnt hvers samfélagslega rekin minjasöfn eru megnug og
Lesa meira