Íslensku safnaverðlaunin 2022 – óskað er eftir ábendingum
Íslensku safnaverðlaunin eru viðurkenning sem veitt er annað hvert ár íslensku safni fyrir framúrskarandi starfsemi. Það eru FÍSOS (Félag íslenskra safna og safnmanna) og Íslandsdeild ICOM sem standa að verðlaununum. Óskað er eftir ábendingum frá almenningi, stofnunum og félagasamtökum um safn eða einstök verkefni á starfssviði safna sem þykja til eftirbreytni og íslensku safnastarfi til
Lesa meira




