Fyrstu heildardrög að endurskoðuðum siðareglum ICOM kynnt
Fastanefndin ETHCOM, sem fjallar um málefni tengd siðareglum ICOM, hefur kynnt fyrstu heildardrög að endurskoðuðum siðareglum á sérstökum veffundi í aðdraganda fjórða fasa samráðsferlisins um endurskoðun reglnanna, sem áætlað er að ljúki formlega með innleiðingu uppfærðra siðareglna á 27. allsherjarþingi ICOM í nóvember á næsta ári