Umsögn Íslandsdeildar ICOM um fjárlagafrumvarp 2025
Vegna áætlaðrar skerðingar á framlagi úr ríkissjóði til eftirtalinna málaflokka á sviði menningar- og skapandi greina, safnamála og menningarsjóða: safnasjóðs, samninga og styrkja til starfsemi safna, myndlistarsjóðs og barnamenningarsjóðs. Stjórn Íslandsdeildar ICOM, Alþjóðaráðs safna, vekur athygli á mikilvægi ofantalinna ríkisstyrkja og opinberra sjóða í þágu menningar og lista. Fela slíkir styrkir í sér stefnumótandi fjárfestingu
Lesa meira