Yfirlýsing: Fjölbreytileiki samfélagsins og framtíð safna
Söfn á Íslandi miðla sögu, gögnum og upplýsingum frá ólíkum sjónarhornum, fagna fjölbreytileikanum og leggja sig fram við að vera griðastaður fyrir öll. Þessi atriði eru hornsteinn safna og safnastarfs.