Umsóknarfrestur framlengdur í Útgáfu- og ferðasjóð

Íslandsdeild ICOM auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Útgáfu- og ferðasjóði fyrir tímabilið september 2021 til september 2022.  Markmið sjóðsins er að styrkja félagsmenn til að sækja alþjóðlega fundi og ráðstefnur á vegum ICOM, auk þess að styrkja útgáfur á efni sem tengist faglegu starfi safna. Félagar, sem hyggjast sækja allsherjarþing ICOM í Prag í
Lesa meira