Þjóð gegn þjóðarmorði
Íslandsdeild ICOM er meðal þeirra stofnana og samtaka sem styðja við fjöldafundinn Þjóð gegn þjóðarmorði. Við stöndum með palestínsku þjóðinni í baráttu hennar fyrir eigin lífi og öryggi og krefjumst þess að íslensk ríkisstjórn grípi til raunverulegra aðgerða til að sýna afstöðu sína gegn þjóðarmorði og stríðsglæpum Ísraelsríkis.