Fréttir

FRÉTTIR 2017

25.janúar 2017

Difficult Issues: Ráðstefna ICOM NORD og ICOM Germany

ICOM Germany og ICOM Nord, sem Íslandsdeild ICOM er aðili að, skipuleggja sameiginlega ráðstefnu sem haldin verður í  Helsingborg, Svíþjóð, dagana  21–23, September 2017 undir þemanu “Difficult issues“. Heimasíðu og spjallþráð ráðstefnunar má nálgast hér: http://www.icom-helsingborg-2017.org/conference/

 

 

 

Eldri fréttir