Fréttir

FRÉTTIR 2018

18. feb. 2018

Aðalfundur Íslandsdeildar ICOM fer fram fimmtudaginn 5. apríl kl. 16. í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins við Suðurgötu. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf auk þess sem kjósa skal í embætti formanns og einn varamann. Félagsmenn eru hvattir til að bjóða sig fram. Framboð þurfa ekki að berast fyrir fundinn en stjórn þætti gott að vita af þeim sem hyggja á framboð.

Dagskrá:

Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 6. grein laga Íslandsdeildar ICOM.

  • Ársskýrsla 2017 kynnt
  • Endurskoðaðir ársreikningar lagðir fram og kynntir
  • Kjör til stjórnar
  • Starfsáætlun 2018 kynnt
  • Önnur mál

Inline images 3

Eldri fréttir